
Áskriftir
Verð á áskriftarpökkum
Mánaðaráskriftir virka þannig að þú velur þér áskriftarleið og þú getur komið eins oft og þú vilt í viðkomandi meðferð, þó þannig að 24 klst þurfa að líða milli meðferða.
Allar áskriftir eru með 3ja mánaða bindingu.
Einn mánuður er fyrirfram greiddur, því er um tvær greiðslur að ræða fyrsta
mánuðinn og svo mánaðarlega eftir það.
Ljós - 5.990 kr
Þrýstimeðferð - 9.990 kr
Þrýstimeðferð og ljós - 12.990 kr
Innrautt sauna teppi - 14.990 kr
Flot - 16.990 kr
Með öllum áskriftum yfir 17.990 kr fylgir aðgangur að ljósum frítt með:
Þrýstimeðferð, (ljós) og innrautt teppi - 17.990 kr
Þrýstimeðferð, (ljós) og flot - 19.990 kr
Þrýstimeðferð, (ljós), innrautt teppi og flot - 24.990 kr